Sirrý.is

 

FÓLK MEÐ SIRRÝ

     ...

 

Námskeið í boði

  Fjölmiðlan...

 

Laðaðu til þín það góða

 

 

Örugg tjáning - Betri samskipti

NÁMSKEIÐ - RÁÐGJÖF - ALMANNATENGSL - DAGSKRÁRGERÐ

Margir kvíða því að standa upp og tjá sig fyrir framan hóp af fólki. Sviðskrekkur er algengur og getur hindrað fólk í að njóta sín til fulls.
Það þarf að æfa örugga tjáningu rétt eins og vöðva líkamans. Ég hef víðtæka reynslu í að þjálfa fólk í öruggri tjáningu og býð upp á námskeið og fyrirlestra sem nýtast fólki hvort sem er á vinnustaðafundum, í ræðupúlti, fjölmiðlaviðtölum, atvinnuviðtölum eða þegar slegið er í glas í veislu. Maður er manns gaman og það geta allir þjálfað sig betur í að tjá sig af öryggi.
Þér er velkomið að hafa samband. Hægt er að panta sérhönnuð námskeið eða fyrirlestra fyrir vinnustaði, hópa eða félagasamtök. Hikaðu ekki við að láta mig vita hvað hentar þér.

ÞÚ ERT HÉR: Home